Fylgstu með frammistöðu breiðbandsins á aðgangsstaðnum með því að nota nema (á borð við Rasberry oþh.) sem er byggður á tækni nPerf.
Þessir nemar geta framkvæmt sjálfvirkar, fjarstýrðar prófunarrunur og gera kleift að besta innviðina í rauntíma og nota 150 lykilatriði.Notkun nPerf nema er nákvæm og hagstæð lausn til að fá áreiðanlegar mælingar.
Bilanagreina netin
Bilanagreina landlínur (ljósleiðara, kapalkerfi og xDSL) og finna þannig flöskuhálsa á netinu
Keyra ótakmarkaðar prófanir
Dragðu úr kostnað með því að nota sjálfstæðar prófanir allan sólarhringinn og þannig hætta með tíðar heimsóknir tæknimanna á staðinn.
Endurbættu þjónustuna við viðskiptavinina
Koma í veg fyrir viðskiptavinaveltu. Bættu umönnun við viðskiptavinina með því að öðlast alhliða skilning á GPON innviðununum.
Mældu niður- og upphleðsluhraða, tímatöf og heildar gæði netnotkunnar (vafra- og streymisprófun á YouTube). Búðu til sérsniðnar prófunarforskriftir sem eru aðlagaðar að þörfum þínum innan nPerf gáttarinnar.Stilltu færibreytur á borð við lengd prófunarinnar og þann fjölda þráða sem hentar kröfum þínum. Fleiri en 150 lykilatriðum er safnað saman til að gefa yfirgripsmikla sýn á alla inviði.Með notkun CSV-skráa fæst innsýn til seinni ákvarðanatöku og til gagnagreininingar til að ná utanum vandamál notenda.