3G / 4G / 5G útbreiðslukort Movistar Móvil í Villa Ojo de Agua, Argentína

Movistar Móvil farsímagagnanet í Villa Ojo de Agua, Provincia de Santiago del Estero, Argentína

Hleð inn, andartak...

Frumstillir kort...

Þetta kort birtir útbreiðslu Movistar Móvil 2G, 3G, 4G og 5G farsímaneta í Villa Ojo de Agua. Sjá ennfremur: Movistar Móvilútbreiðslukort yfir bitahraða í Villa Ojo de Agua og Claro Móvil, Personal Móvil og fyrir netútbreiðslu í Villa Ojo de Agua.

Sjá einnig Movistar Móvil 3G / 4G / 5G farsímaútbreiðsluna í Buenos Aires, Córdoba, Rosario, Mendoza, San Miguel de Tucumán, La Plata, Mar del Plata, Quilmes, Salta, Santa Fe de la Vera Cruz, San Juan, Resistencia, Santiago del Estero, Corrientes, Posadasog í Provincia de Santiago del Estero : Santiago del Estero, Termas de Río Hondo, Añatuya, Quimilí, Clodomira, Suncho Corral, Campo Gallo, Beltrán, Sumampa, Pampa de los Guanacos, Tintina, Villa General Mitre, Los Juríes, Villa Atamisqui, Colonia Dora

Til að taka þátt í nPerf skaltu sækja appið!

Hvernig virka nPerf kortin?

Hvar verða gögnin til?

Gögnum er safnað saman af notendum sem gera prófanir með nPerf appinu. Þetta eru prófanir sem eru framkvæmdar við raunverulegar aðstæður, úti í mörkinni. Ef þú vilt taka þátt þá er það eina sem þarf að gera er að vista nPerf-appið í snjallsímanum. Því meiri gögn sem safnast saman, því ítarlegri verða kortin.

Hvernig eru uppfærslur framkvæmdar?

Tölva uppfærir netútbreiðslukortin á klukkustundarfresti. Hraðakortin eru uppfærð á 15 mínútna fresti . Gögn eru birt í tvö ár. Að tveimur árum liðnum eru elstu kortagögnin fjarlægð mánaðarlega.

Hversu áreiðanlegt og nákvæmt er þetta?

Prófanir eru framkvæmdar með notendabúnaði. Nákvæmni staðsetningar er háð móttökugæðum á GPS-merkinu þegar prófunin er framkvæmd. Hvað útbreiðslu snertir vistum við eingöngu gögn sem eru með mestu staðsetningarnákvæmni um 50 metrar . Hvað bitahraða í niðurhali varðar eru mörkin allt að 200 metrar.

Hvar get ég nálgast óunnin gögn?

Ertu að leita að gögnum um netútbreiðslu eða um nPerf prófanir (bitahraða, töf, vafur, myndstreymi) á CSV-sniði til frjálsrar notkunar? Ekki málið! Hafðu samband við okkur til að fá tilboð.

Er til verkfæri í PRO til að birta útbreiðslukortin myndrænt?

Já. Þetta verkfæri er aðallega ætlað símafyrirtækjunum. Það hefur verið fellt inn í mælaborðið sem inniheldur gögn um netframmistöðuna frá öllum símafyrirtækjunum innan landsins, auk þess að búa yfir niðurstöðum hraðamælinga og gögn varðandi útbreiðslu. Þessi gögn má kalla fram með því að beita síum (ekkert símasamband, 2G, 3G, 4G, 4G+, 5G) yfir valið tímabil (til dæmis fyrir síðastliðna tvo mánuði). Þetta er gott verkfæri til að rekja gang mála með nýrri tækni, sjá hvernig keppinautunum gengur og koma auga á skuggasvæði í útbreiðslunni.